Stuttmynd eftir Ara Alexander Ergis Magnússon um ungan dreng sem reynir að flýja veruleikann og leita að ást og öryggi.
Stuttmynd um ungan dreng á flótta undan veruleikanum, um leitina að ást og öryggi, um óræð skilaboð utan úr geimnum og ósýnilegan vin í kjallaranum. Sagan byggir á minningum leikstjórans sjálfs og dregur upp mynd af veröld drengsins sem er knúin af fantasíu og draumum um fjarlæga heima. Amma er eini vinur hans og félagi í ferðalögum um lönd ímyndunaraflsins.
* * *
A short film about a young boy's escape from reality, the search for love and security, about cryptic messages from outer space and an invisible friend in the cellar. Based on the director's own memories, this is the story of a young boy's world filled with fantasies and dreams of distant worlds. His eccentric grandmother is his best friend and his partner in the world of the imagination.